Fara á efnissvæði

Náttúruhamfaratrygging

Bætir tjón á eignum af völdum jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða

Nánar um tjón

Hvað er vátryggt?

Allar húseignir og lausafé sem er brunatryggt hjá vátryggingafélagi sem hefur starfsleyfi á Íslandi. Einnig er skylt að vátryggja eftirtalin mannvirki þótt þau séu ekki brunatryggð: Hitaveitur, vatnsveitur, skolpveitur, hafnarmannvirki, raforkuvirki og síma- og fjarskiptamannvirki í eigu sveitarfélaga eða ríkissjóðs ásamt skíðalyftum og brúm, lengri en 50 metrar.

Nánar um lög og reglur