Náttúruhamfaratrygging
Bætir tjón á eignum af völdum jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða
Nánar um tjónHvað er vátryggt?
Allar húseignir og lausafé sem er brunatryggt hjá vátryggingafélagi sem hefur starfsleyfi á Íslandi. Einnig er skylt að vátryggja eftirtalin mannvirki þótt þau séu ekki brunatryggð: Hitaveitur, vatnsveitur, skolpveitur, hafnarmannvirki, raforkuvirki og síma- og fjarskiptamannvirki í eigu sveitarfélaga eða ríkissjóðs ásamt skíðalyftum og brúm, lengri en 50 metrar.
Nánar um lög og reglurHvaða atburðir eru bótaskyldir?
NTÍ vátryggir gegn beinu tjóni af völdum eldgosa, jarðskjálfta, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða. Frestur til að tilkynna tjón er eitt ár.
Nánar um tjónFréttir og tilkynningar
-
15 jan.
NTÍ á Seyðisfirði 26. og 27. janúar 2021
Framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar verður með viðveru og viðtalstíma í þjónustumiðstöðinni í Herðubreið á Seyðisfirði, dagana 26. og 27....
-
23 des.
Upplýsingar til tjónþola á Seyðisfirði
Stuttar leiðbeiningar hafa verið teknar saman til tjónþola, þar sem upplýst er um á hvaða forsendum vátryggingarnar eru byggðar, hvernig skuli ...