-
04 maí
Ársfundur NTÍ 2023
Ársfundur NTÍ var haldinn fimmtudaginn 25. maí á Grand hótel í Reykjavík. Fundinum var streymt í beinni útsendingu.
-
05 apr.
Snjóflóð á Neskaupstað
Starfsmenn NTÍ hafa staðið í ströngu síðustu daga við að skoða og meta tjón sem snjóflóðin á Neskaupstað hafa valdið á húseignum og lausafé. Áh...
-
29 mar.
Bilun í símkerfi NTÍ
Bilun er í símkerfi NTÍ og ekki hægt að hringja inn til okkar. Verið er að vinna að því að finna bilunina og koma kerfinu í lag aftur. NTÍ biðs...
-
21 mar.
Alþjóðadagur Downs heilkennis
Í dag er alþjóðadagur Downs heilkennis og í tilefni hans mættu allir starfsmenn NTÍ í ósamstæðum sokkum til að sýna einstaklingum með Downs stu...
-
31 okt.
Útboð á nýrri Tjónaskrá fyrir NTÍ
Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) hefur á undanförnum misserum verið í undirbúningsvinnu við að finna nýja lausn til að leysa núverandi tj...
-
03 okt.
Viðhald á tölvukerfum
Eftir kl. 16 í dag fer fram vinna við tölvukerfi NTÍ og það getur orðið einhver tímabundin truflun á virkni þeirra á meðan. Hugsanlegt er að ve...
-
02 jún.
NTÍ tók þátt í fundi Almannavarna í Grindavík
NTÍ tók þátt í fundi Almannavarna í Grindavík sem haldinn var 2. júní 2022 vegna óróatímabils á Reykjanesskaga. Á fundinum var farið yfir sviðs...
-
01 jún.
Kynningarfundur um fyrirhugað útboð á tjónamálakerfi Náttúruhamfaratryggingar Íslands
Náttúruhamfaratrygging Íslands er að undirbúa fyrirhugað útboð á mótun og gerð á tjónamálakerfi fyrir stofnunina. Þann 9. júní. næstkomandi er ...
-
01 jún.
Net- og símasamband úti
Net- og símasamband rofnað við Náttúruhamfaratryggingu Íslands fyrir skömmu, þar sem strengur var grafinn í sundur við Sunnusmára.
-
31 maí
Atriði sem vert er að huga að í tengslum við tryggingar vegna náttúruhamfara
Þann 20. maí síðastliðinn var haldinn íbúafundur í Grindavík í tengslum við jarðskjálfta á Reykjanesi. Hulda Ragnheiður Árnadóttir forstjóri NT...
-
19 maí
Ársfundur NTÍ
-
16 feb.
Jóhann Árni Helgason tekur við stöðu sviðsstjóra þjónustusviðs NTÍ
Jóhann Árni Helgason hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra þjónustusviðs NTÍ. Hann tekur við starfinu af Tinnu Hallbergsdóttur sem hefur starf...
-
22 des.
NTÍ leitar að sviðsstjóra þjónustusviðs
Við leitum að fjölhæfum og úrræðagóðum sviðsstjóra þjónustusviðs sem býr yfir færni til að leggja mat á mikilvægi verkefna og forgangsraða í sa...
-
25 nóv.
NTÍ hefur stigið öll fimm grænu skrefin!
NTÍ hóf þátttöku í grænum skrefum í ríkisrekstri í byrjun september, en græn skref er verkefni á vegum Umhverfisstofnunar fyrir ríkisstofnanir ...
-
06 okt.
Vatnsflóð á Ólafsfirði 3. október 2021
Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hefur skoðað aðstæður á Ólafsfirði í kjölfar mikilla rigninga um síðastliðna helgi. Aðfaranótt sunnudagsin...
-
29 apr.
Ársfundur NTÍ 20. maí 2021
Ársfundur NTÍ verður haldinn með rafrænum hætti að þessu sinni. Fundurinn er opinn öllum. Áhersla á leiðir til að draga úr tjóni á innviðum í e...
-
15 jan.
NTÍ á Seyðisfirði 26. og 27. janúar 2021
Framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar verður með viðveru og viðtalstíma í þjónustumiðstöðinni í Herðubreið á Seyðisfirði, dagana 26. og 27....
-
23 des.
Upplýsingar til tjónþola á Seyðisfirði
Stuttar leiðbeiningar hafa verið teknar saman til tjónþola, þar sem upplýst er um á hvaða forsendum vátryggingarnar eru byggðar, hvernig skuli ...
-
19 des.
Tilkynna þarf tjón sem fyrst
Mikilvægt er að þeir sem telja sig hafa orðið fyrir tjóni af völdum náttúruhamfaranna á Seyðisfirði tilkynni um það eins fljótt og kostur er í ...
-
16 des.
Skilaboð vegna aur- og vatnsflóða á Seyðisfirði
Allar húseignir eru vátryggðar gegn beinu tjóni af völdum skriðufalla og einnig innbú og lausafé, ef það er brunatryggt. Skilgreining á skriðuf...
-
18 nóv.
Jarðskjálftinn við Krýsuvík 20. október
Útsýnisskífa á Keili
-
22 sep.
Afgreiðsla á skrifstofu NTÍ