Þriðjudagur 22. september, 2020
Afgreiðsla á skrifstofu NTÍ
Afgreiðsla í Hlíðasmára 14 er tímabundið lokuð fyrir gestkomandi vegna Covid 19. Tekið er á móti erindum og fyrirspurnum í síma 575-3300 og tölvupósti á netfangið nti@nti.is. Símaverið er opið frá kl. 8-16 mán. - fim. og 8-12 á föstudögum.
Hægt er að tilkynna tjón á Mínum síðum og nálgast upplýsingar um þegar tilkynnt tjón.