Fara á efnissvæði

Ársfundur NTÍ

Ársfundur NTÍ verður haldinn þann 19 maí 2022 milli 11:30 og 13.
Útsending af fundinum er öllum opin. Á fundinum verður fjallað um hvar líklegt sé að gjósi næst út frá reynslu og vísbendingum og hverju megi búast við á næstu árum og áratugum. Fyrirlesari er Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur og prófessor í jarðeðlisfræði.
Öllum er frjálst að fylgjast með fundinum sem verður streymt beint á www.nti.is/arsfundur