Fara á efnissvæði

Hvaða atburðir eru bótaskyldir hjá NTÍ?

NTÍ bætir beint tjón af völdum:

  • eldgosa
  • jarðskjálfta
  • skriðufalla
  • snjóflóða
  • vatnsflóða

Í reglugerð um NTÍ nr. 700/2019 má finna nánari skilgreiningar um atburðina.

Dæmi um atburði sem eru ekki bótaskyldir hjá NTÍ

  • Flóð vegna leysingavatns/asahláku og skýfalls.
  • Óveðurstjón og foktjón.
  • Snjóþungi, þegar eignir sligast eða brotna undan snjó.