Fara á efnissvæði

Eignir vátryggðar erlendis

Heimilt er að vátryggja eignir erlendis hjá tryggingafélagi sem hefur starfsleyfi á Íslandi. Viðkomandi vátryggingafélag þarf að skila NTÍ iðgjaldi fyrir viðkomandi eignir og senda skilagrein vegna iðgjaldsins, sjá neðar. Frekari upplýsingar um íslensk lög og önnur atriði sem fyrirtæki sem bjóða vátryggingar hérlendis þurfa að hafa í huga má finna á heimasíðu Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.