Náttúruhamfaratrygging
Bætir tjón á eignum af völdum jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða
Nánar um tjónFréttir og tilkynningar
-
31 okt.
Útboð á nýrri Tjónaskrá fyrir NTÍ
Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) hefur á undanförnum misserum verið í undirbúningsvinnu við að finna nýja lausn til að leysa núverandi tj...
-
03 okt.
Viðhald á tölvukerfum
Eftir kl. 16 í dag fer fram vinna við tölvukerfi NTÍ og það getur orðið einhver tímabundin truflun á virkni þeirra á meðan. Hugsanlegt er að ve...
Hvað er vátryggt?
Allar húseignir og lausafé sem er brunatryggt hjá vátryggingafélagi sem hefur starfsleyfi á Íslandi. Einnig er skylt að vátryggja eftirtalin mannvirki þótt þau séu ekki brunatryggð: Hitaveitur, vatnsveitur, skolpveitur, hafnarmannvirki, raforkuvirki og síma- og fjarskiptamannvirki í eigu sveitarfélaga eða ríkissjóðs ásamt skíðalyftum og brúm, lengri en 50 metrar.
Nánar um lög og reglurHvaða atburðir eru bótaskyldir?
NTÍ vátryggir gegn beinu tjóni af völdum eldgosa, jarðskjálfta, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða. Frestur til að tilkynna tjón er eitt ár.
Nánar um tjón